Um Michelin

THE HISTORY OF MICHELIN

Tveir bræður Edouard og André Michelin stjórnuðu gúmmíverksmiðju í Clermont-Ferrand. Dag einn kom maður á reiðhjóli með loftlausann hjólbarða sem þurfti að gera við. Hjólbarðinn var límdur við felguna og tók yfir 3 tíma að taka dekkið af og gera við það. Límið þurfti þess að auki að þorna yfir nóttina.  Næsta dag tók Edouar Michelin hjólið og  prófaði það.  Eftir aðeins nokkuð hundruð metra var dekkið loftlaust aftur. Þrátt fyrir þetta bakslag þá var Edouard hugfanginn af loftlausum hjólbörðum og hann og bróðir hans unnu að þeirra eigin útgáfu sem ekki þurfti að vera límdir við felguna.
Michelin var stofnað 28 maí 1888.  Árið 1891 fengu þeir fyrsta einkaleyfið sitt á loftlausum hjólbörðum sem hægt var að taka af felgu og var það notað af Charles Terront til að vinna fyrstu löngu reiðhjólakeppnina 1891 Paris-Brest-Paris.

Michelin hefur gert margar uppfinningar í gegnum árin, t.d Radíal dekkið og run flat dekkin.